Kynningarmálþing Íslensku- og máltæknikjarna

Edda hús íslenskunnar

Kynningarmálþing Íslensku- og máltæknikjarna verður haldið í fyrirlestrasal Eddu þann 31. maí kl. 9-15. 

Dagskrá

  • 9.00 – 9.10. Ólöf Garðarsdóttir. Opnun þingsins.
I. Íslenska sem annað mál
  • 9.10 – 9.30. Gísli Hvanndal Ólafsson: HVIN-styrkt verkefni í íslensku sem öðru máli.
  • 9.30 – 9.50. Helga Jónsdóttir og Marc Daníel Skipstað Volhardt: Virkjun Evrópurammans.
  • 9.50 – 10.10. Isidora Glišić: Learner corpus and relevant linguistic features for automatic CEFR skill level classification” / Málnemamálheild og viðeigandi málfræðieinkenni fyrir sjálfvirka flokkun getustigs samkvæmt CEFR skalanum.
  • 10.20 – 10.40. Kaffihlé.
  • 10.40 – 11.00. Stefán Ólafsson: Sjálfvirk flokkun og greining íslensks lesskilningstexta.
  • 11.00 – 11.20. Hinrik Hafsteinsson: Greining á lesskilningstextum: Frumútgáfa notendaviðmóts.
  • 11.40 –12.00. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson: Fjarnám til að stuðla að jöfnu aðgengi góðs íslenskunáms.
  • 12.00 – 12.20. Umræður.
  • 12.20 – 13.20. Hádegishlé.
II. Heilbrigðismáltækni, klínísk málvísindi og talmeinafræði

Bryndís Bergþórsdóttir, Gunnar Thor Örnólfsson, Hinrik Hafsteinsson og Iris Edda Nowenstein

  • 13.20 – 13.40. Mál, minni og máltækni.
  • 13.40 – 14.00. Máltækni fyrir fólk með tal- og máltruflanir: Næstu skref á Íslandi.
  • 14.00 – 14.20. Klínísk málsýnagreining.
  • 14.20 – 14.30. Umræður.
III. Fjarnám í íslensku og íslenskukennslu
  • 14.30 – 14.50. Ásgrímur Angantýssin og Huldar Breiðfjörð: Undirbúningur að nýrri námsleið í hagnýtri íslensku og ritlist.
  • 14.50 – 15.00. Umræður og þinglok
  • Léttar veitingar.